top of page

Aðstaðan
Í Miðdalskoti eru 3 glæsileg sumarparhús hvert með 2 íbúðum. Í hverri íbúð eru tvö sér herbergi ásamt baðherbergi með sturtu, alrými með eldhúsi og stofu. Öll húsin eru sérstaklega falleg með hátt til lofts og vídd til veggja og fallegri verönd.
Eldhúsin eru full búin öllu því sem til þarf og hver íbúð hefur aðgengi að grilli.
Nánari upplýsingar er að sjá hér fyrir neðan:

Verönd

Living room
Svefnaðstaða fyrir tvo

Útsýni
útsýnið að veröndinni The view from the terrace

Verönd
1/9
bottom of page