top of page
Velkomin í Miðdalskot 

Að dvelja  í Miðdalskoti er einstök upplifun fyrir fjölskyldufólk.
Steinsnar frá öllum helstu náttúruperlum Suðurlands 

Staðsetning

 

Miðdalskot er staðsett einungis 6 km frá Laugarvatni.
Það tekur einungis klst að keyra frá Reykjavik umb 80 km

Miðdalskot er staðsett mitt á milli Laugarvatns og Geysis

Aðstaða fyrir þig og fjölskyldu þína

Afþreying

 

Staðsetningin býður upp á einstaklega fjölbreytta afþreyingu sem hægt er að sækja í næsta nágrenni; fjallganga,sund, veiði, golf og hestar 

Aðstaða og verð

Miðdalskot býður upp á sex fullbúnar íbúðir með gistimöguleika fyrir allt að 4-6 einstaklinga í uppábúnum rúmum.
 

Hægt er að ná í okkur í síma:
+354- 774 1608
+
354-861-5636

Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum
  • Instagram
  • White Facebook Icon

© 2020 by Miðdalskot

Private Policy
Bókunarskilmálar

 

bottom of page